Fara í innihald

Askhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Askhlynur
Lauf askhlyns
Lauf askhlyns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Negundo
Tegund:
A. negundo

Útbreiðsla askhlyns
Útbreiðsla askhlyns
Samheiti
Listi
  • Acer californicum var. texanum Pax
  • Acer fauriei H.Lév. & Vaniot
  • Acer fraxinifolium Nutt.
  • Acer fraxinifolium Raf.
  • Acer lobatum Raf.
  • Acer negundo subsp. typicum (L.) Wesm.
  • Acer negundo var. vulgare (L.) Pax
  • Acer nuttallii (Nieuwl.) Lyon
  • Acer trifoliatum Raf.
  • Acer violaceum (Booth ex G.Kirchn.) Simonk.
  • Negundo aceroides var. violaceum G. Kirchn.
  • Negundo aceroides subsp. violaceus (Booth ex G. Kirchn.) W.A. Weber
  • Negundo fraxinifolium var. crispum Loudon
  • Negundo fraxinifolium var. violaceum Booth ex Loudon
  • Negundo negundo (L.) H. Karst.
  • Negundo texanum (Pax) Rydb.
  • Rulac negundo (L.) Hitchc.
Acer negundo.

Askhlynur (fræðiheiti: Acer negundo) er norður-amerísk hlyntegund. Hann er hraðvaxta og skammlífur (60 ára) í heimkynnum sínum og verður 10–25 metra hár. Ólíkt öðrum hlyntegundum er hann með fjaðurskipt laufblöð. [1] Einnig er hann með karl og kventré ólíkt flestum hlynum. Tréð er margstofna og með breiða krónu.

Á Íslandi nær hann sennilega nokkrum metrum en hann á til að kala. [2]


Tilvísanir

  1. Askhlynur Skógræktin, skoðað 6. janúar 2020.
  2. Askhlynur Geymt 11 ágúst 2020 í Wayback Machine Lystigarðurinn, skoðað 6. janúar 2020.