Fara í innihald

James Monroe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
James Monroe

James Monroe (28. apríl 17584. júlí 1831) var bandarískur stjórnmálamaður, lögfræðingur, diplómat og fimmti forseti Bandaríkjanna frá 1817 til 1825. Monroe-kenningin um utanríkisstefnu Bandaríkjanna og afskipti evrópskra nýenduvelda af henni er kennd við hann.


Fyrirrennari:
James Madison
Forseti Bandaríkjanna
(18171825)
Eftirmaður:
John Quincy Adams


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.